Namaste

Hulda Gisladottir skrifar:

Nuna er eg stodd i Namche i 3500 metrum. Buin ad vera her sidan i gaer en held til Pangboche a morgun og thadan daginn eftir i Ama Dablam basecamp.

Ferdin er buin ad vera laerdomsrik. Ad visu fekk eg menningarsjokk thegar eg kom til Kathmandu, eg hef aldrei sed annad eins. Eg hafdi lesid um astandid, sed myndir.. en aldrei bjost eg vid ad bregda svona. Thvilik eymd og thvilik orvaenting. Thetta er ju eitt af 5 fataekustu rikjum heims. Tek undir med Ingvari vardandi Unicef, nuna fer eg i personulegt framtak og mun hamra ad vinum og vandamonnum ad gerast heimsforeldrar. Hraedilegt ad horfa uppa born skolaus i lorfum og akaflega illa til reika betlandi pening og hreinlega hangandi i folki eftir hjalp. A leidinni fra flugvellinum a hotelid keyrdum vid i gegnum "versta" hverfid og eg for ad grata, mig verkjadi ad sja thetta. Eg gaeti haldid afram og talad um mengunina og lyktina, en laet stadar numid her (i bili a.m.k.).

Ef dag og nott i Kathmandu flaug eg til Lukla. Eg fekk annad sjokk thegar eg sa flugvelina, uff, hun virtist ekki thola mikid. I Lukla lentum vid tho heil a holdnu, sa tho ekki risafjollin sokum thoku. Thar fekk eg porter sem bar stora bakpokann minn upp til Namche medan eg var eins og prinsessa med thann litla, en thetta var frekar stif ganga. Her verd eg tvaer naetur og i dag for eg i haedaradlogunargongu. Eg gekk i gegnum litinn bae i fjalladal her 500 m ofar sem var ekki a planinu minu. Thar er mer litid upp og eg atti "moment", eg greip andann a lofti. Tharna sa eg Ama Dablam i fyrsta skipti berum augum. Thvilik tign yfir thessu fjalli. Eg vard half meyr (haedin gerir mann vaemin, segi eg mer til malsbota, eg er ekki ALLTAF grenjandi). Thetta var sannarlega lifsreynsla fyrir mig.

Eg endadi labbid i dag a stad sem heitir Everest View Hotel, en thar a ad vera utsyni yfir Everest og storu felagana. Vegna thoku sa eg ekkert thadan. En mer til mikillar undrunar heyrdi eg islensku, tharna voru staddar 4 islenskar stelpur sem vinna sem fjallaleidsogumenn og voru ad byrja halfs ars Asiutur. Tvaer theirra unnu med Signy eiginkonu Ingvars. Svona er landid okkar litid. Eg skal sko segja ykkur thad.

Folkid herna er yndislegt og maturinn godur. Tho eg se ein herna med porter sem talar ekki ensku tha likar mer thetta mjog vel, alveg frabaerlega. Thad verdur samt gaman ad hitta Vidar eftir nokkra daga og knusa'nn.

Thangad til naest.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að heyra að þú sért komin út. Bið kærlega að heilsa strákunum þegar þú hittir þá.

kv. Gummi St 

Gummi St. (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband