Grafskrift

Vidar Helgason skrifar:

Sael ollsomul. Vid Hulda erum stodd i Namche Baazar og erum a leid til Kathmandu. Thvi midur vard eg veikur i budum 1 sem eru i 5800m haed. Eftir ad hafa uppgotvad ad eg adlagast illa i haed tha tok eg akvordun um ad haetta vid ad reyna vid toppinn. Erfid akvordun en liklega su skynsamlegasta. Hulda kom med mer upp i grunnbudir a alltof skommum tima og vard veik, thurfti ad fa surefni og mjog hrada nidurleid til ad na heilsu aftur. Var ordin fullfrisk morguninn eftir. Vid skotuhjuin erum buin ad komast ad thvi ad hafjallamennska er ekki okkar tebolli og erum ad skipuleggja leidangur a Oskjuhlidina.

Eg thakka ollum kaerlega sem hafa synt mer studning i thessum leidangri. Vid oskum Ingvari thess ad hann megi na ad klara leidangurinn med stael og gera okkur oll stolt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Hulda og Viðar.

Ég er ánægð með að þið látið skynsemina ráða.  Ekki gott að taka áhættu í þessum efnum því heilsan skiptir öllu máli.  Góð hugmynd með Öskjuhlíðina, við sófadýrin getum þá jafnvel verið með í þeirri ferð.  Hlakka til að heyra frá ykkur og gangi ykkur vel.

Kveðja Hjördís

Hjördís (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 12:33

2 identicon

Gott að þið létuð skynsemina ráða  og að allir séu búnir að ná heilsu. Frábær árangur hjá ykkur báðum   Heyri vonandi í ykkur sem fyrst og allir biðja voða vel að heilsa frá klakanum.

Anna (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 14:50

3 identicon

Þetta hefur verið erfið ákvörðun en þó án alls efa sú eina rétta.  Heilsan skiptir öllu máli.  Gott að heyra að þið hafið jafnað ykkur.  Njótið nú þess að vera þarna saman og njótið lífsins  

Kveðja, Sandra

Sandra Huld Jónsdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 20:36

4 identicon

Mont Blanc var þá kannski ekki svo vitlaus hugmynd þegar upp er staðið?

Annars vil ég bara óska þér til hamingju með vitræna ákvörðun og það er ágætt að hafa í huga það sem amma sagði alltaf; sá vægir sem vitið hefur meira!

Ég vona innilega að Ingvar og félagar nái að ljúka leiðangrinum með sóma og komi heilir heim.

Kær kveðja til ykkar allra þarna úti,

GHs 

GHs (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 21:24

5 identicon

Þið eruð algjörar hetjur!

Kveðjur 

sonja og krilla (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 02:03

6 identicon

Otrulega faraelt, hlakka til að sja ykkur heil heima. Njótið ferðarinnar á jafnslettu.

 Kv. H.Flosi

Haraldur Flosi (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband