Ama Dablam

Ama Dablam er 6.856 m hár tindur í Himalaya er á Khumbusvæðinu steinsnar frá Everest og er einn tilkomumesti tindurinn á svæðinu. Nafnið þýðir Móðir og hálsfesti hennar. Þaðan er tilkomumikið útsýni yfir þekktustu fjöll Himalaya; Everest, Lhotse, Pumori og Cho Oyu. Uppganga á Ama Damblam krefst klifurs bæði í ís og klettum en fjallið hefur verið talið nokkuð „öruggt“ þar sem ekki er mikil snjóðflóðahætta á leiðinni. Þó fórust þar 6 í snjóflóði síðastliðið haust og einn klifrari lést í janúar á þessu ári.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband