Ingvar binn a toppa AmaDablam!

AD leiinIngvar og Simon fru r bum eitt fimmtudaginn kl. 8.00. Tony fr
ekki me eim fram heldur sneri vi grunnbir.
Sherparnir sem fylgdu eim misstu flaga sinn fyrra egar snjfl
fll bir rj svo eir vildu alls ekki vera ar. eir fundu
syllu rtt nean vi bir rj og ar komu eir fyrir tveimur
tjldum og gistu ar. Stainn kalla eir sveppahrygginn.

fstudagsmorgni egar eir komu vi bum rj voru allir sem ar
hfu veri a halda niur. Fjgur snjfl hfu falli um
nttina ngrenni banna og fyrirtki sem hfu skipulagt ferir og
ttu mannskap bunum skipuu mnnum a sna vi.

Ingvar og flagar sem hfust vi sveppahryggnum uru ekki varir
vi snjflin og au breyttu ekki feraplnum eirra. eir hldu v
fram og komust toppinn kl. 11.30 fstudaginn!! egar toppinn
var komi var ekki sk himni og tsni lsanlegt, mikilfenglegir Camp 1
fjallatoppar blstu vi og fylltu menn lotningu og stolti. Ingvar
tti eiginlega engin or til a lsa essu.

eir sneru svo vi og gistu bum eitt og eru n (laugardagur)
komnir niur grunnbir. Ingvari lur vel en hann segir etta
erfiustu tvo daga sem hann hefur lifa!
Hann er mjg reyttur en afar stoltur a hafa tekist etta: Hann
hefur veri a taka upp allan tmann og egar myndin verur tilbin
getum vi fengi a sj hvernig vintri gekk fyrir sig.
Ingvar verur komin til Katmandu mivikudag og hittir Viar og
Huldu og sendir myndir.

Frettir af Tolla

Ferdalagid hefur gengid vel hja Tolla. Hann toppadi Kalapatar, Pokalde og endadi a ad taka Island Peak med stael. Tolli og Nima toppudu Island Peak fyrstir manna thann daginn og voru einungis 6 klst a leidinni upp a fjallid. Ad sogn heimamanna telst thad bysna gott.

Tolli heldur thvi heim a leid a morgun sattur vid gud og menn.

Vid hofum ekki fengid neinar fregnir af Ingvari og Ama Dablam crew-inu en bidum spennt.

Sendum godar kvedjur heim,

Vidar og Hulda


Grafskrift

Vidar Helgason skrifar:

Sael ollsomul. Vid Hulda erum stodd i Namche Baazar og erum a leid til Kathmandu. Thvi midur vard eg veikur i budum 1 sem eru i 5800m haed. Eftir ad hafa uppgotvad ad eg adlagast illa i haed tha tok eg akvordun um ad haetta vid ad reyna vid toppinn. Erfid akvordun en liklega su skynsamlegasta. Hulda kom med mer upp i grunnbudir a alltof skommum tima og vard veik, thurfti ad fa surefni og mjog hrada nidurleid til ad na heilsu aftur. Var ordin fullfrisk morguninn eftir. Vid skotuhjuin erum buin ad komast ad thvi ad hafjallamennska er ekki okkar tebolli og erum ad skipuleggja leidangur a Oskjuhlidina.

Eg thakka ollum kaerlega sem hafa synt mer studning i thessum leidangri. Vid oskum Ingvari thess ad hann megi na ad klara leidangurinn med stael og gera okkur oll stolt.


Bir 3 morgun !

Ama DablamIngvar hafi samband heim dag og er hann enn bum 1.
morgun halda eir svo leiis 3. bir og ba fris toppinn.
Allt er fnu og eim lur vel og eru fullir tilhlkkunar. Ingvar gerir r fyrir a eir ni toppinum laugardaginn, gangi allt eftir.

Viar fer hinsvegar v miur ekki me toppinn, ar sem hann hlt til baka me Huldu sem var orin veik.
eir sem fara alla lei (vonandi) eru Ingvar, Simon og Tony.
Sennilegast heyrum vi ekkert meira fr eim fyrren eir hafa toppa, en a kemur allt ljs. Vi hrna heima sendum eim ga strauma og hvetjum fram upp etta magnaa fjall.


Ingvar 1. bum AmaDablam

Gumundur F. Jnsson skrifar:

ama dablam 3Ingvar hafi samband vi mig dag og sagi mr a hann s staddur 1. bum Ama Dablam 5800m h.
Viar fr hinsvegar niur til Pangboche til a taka mti Huldu sem er a koma til eirra grunnbir. Viar kemur aftur upp morgun, og munu eir sem eru uppi reyna a fara ofar fjalli algun.

dag lentu eir msum veravintrum, fengu a upplifa snjkomu og rumuveur. Ekkert til a hafa hyggjur af segir hann.

Seinna vikunni stefna eir a hkka sig upp 3. bir og sj til me restina, kemur allt ljs.

Bija krlega a heilsa llum sem fylgjast me, takk fyrir stuninginn!Enn grunnbum

H vi erum enn grunnbum.

Camp 1a er komnir hinga nr hpur me 6 manns sem tlai bir eitt dag. Vi kvum a ba frekar einn dag hr vibt heldur en plssleysinu bum eitt. (sj mynd). a er ekki bi a setja upp lnur upp topp annig a a liggur svo sem ekkert . Maur er samt orinn hlf leiur hangsinu og btir bara sig klum. Hpurinn sem er kominn er binn a fara Island Peak 6.189 m. sama fjall og Tolli tlai . Svo tla au a klfa Ama Dablam og eftir a tla 3 eirra a hlaupa fr Everest Base Camp til Kathmandu eitthva yfir 300 km. nverandi met er 3 dagar 10 klst. og eitthva - au tla a reyna a sl etta met. etta er auvita freistandi verkefni en g held vi tkum bara flugvlina.
Lifi heil.


Namaste

Hulda Gisladottir skrifar:

Nuna er eg stodd i Namche i 3500 metrum. Buin ad vera her sidan i gaer en held til Pangboche a morgun og thadan daginn eftir i Ama Dablam basecamp.

Ferdin er buin ad vera laerdomsrik. Ad visu fekk eg menningarsjokk thegar eg kom til Kathmandu, eg hef aldrei sed annad eins. Eg hafdi lesid um astandid, sed myndir.. en aldrei bjost eg vid ad bregda svona. Thvilik eymd og thvilik orvaenting. Thetta er ju eitt af 5 fataekustu rikjum heims. Tek undir med Ingvari vardandi Unicef, nuna fer eg i personulegt framtak og mun hamra ad vinum og vandamonnum ad gerast heimsforeldrar. Hraedilegt ad horfa uppa born skolaus i lorfum og akaflega illa til reika betlandi pening og hreinlega hangandi i folki eftir hjalp. A leidinni fra flugvellinum a hotelid keyrdum vid i gegnum "versta" hverfid og eg for ad grata, mig verkjadi ad sja thetta. Eg gaeti haldid afram og talad um mengunina og lyktina, en laet stadar numid her (i bili a.m.k.).

Ef dag og nott i Kathmandu flaug eg til Lukla. Eg fekk annad sjokk thegar eg sa flugvelina, uff, hun virtist ekki thola mikid. I Lukla lentum vid tho heil a holdnu, sa tho ekki risafjollin sokum thoku. Thar fekk eg porter sem bar stora bakpokann minn upp til Namche medan eg var eins og prinsessa med thann litla, en thetta var frekar stif ganga. Her verd eg tvaer naetur og i dag for eg i haedaradlogunargongu. Eg gekk i gegnum litinn bae ifjalladalher 500 m ofar sem var ekki a planinu minu. Thar er mer litid upp og eg atti "moment", eg greip andann a lofti. Tharna sa eg Ama Dablam i fyrsta skipti berum augum. Thvilik tign yfir thessu fjalli. Eg vard half meyr (haedin gerir mann vaemin, segi eg mer til malsbota, eg er ekki ALLTAF grenjandi). Thetta var sannarlega lifsreynsla fyrir mig.

Eg endadi labbid i dag a stad sem heitir Everest View Hotel, en thar a ad vera utsyni yfir Everest og storu felagana. Vegna thoku sa eg ekkert thadan. En mer til mikillar undrunar heyrdi eg islensku, tharna voru staddar 4 islenskar stelpur sem vinna sem fjallaleidsogumenn og voru ad byrja halfs ars Asiutur. Tvaer theirra unnu med Signy eiginkonu Ingvars. Svona er landid okkar litid. Eg skal sko segja ykkur thad.

Folkid herna er yndislegt og maturinn godur. Tho eg se ein herna med porter sem talar ekki ensku tha likar mer thetta mjog vel, alveg frabaerlega. Thad verdur samt gaman ad hitta Vidar eftir nokkra daga og knusa'nn.

Thangad til naest.


Puja - blessunarathfnin

PujaHall allir sem etta lesa. Slrkur dagur dag - kannski af v a a var puja (pndja) athfn. a er athfn framkvmd af munki til a blessa leiangurinn. Fullt af nammi og chang (hrsgrjnabruggi). g sagi gr a vi frum beint r bum eitt upp riju, a er vegna ess a a er allt fullt af tjldum bum tv og ekki plss fyrir fleiri. Skrijkullinn fyrir ofan bir rj ltur vel t - ar var slysi fyrra egar strar stykki hrundi niur og 6 klifrarar ltu lfi. ar meal einn Sherpi r sama orpi og okkar annig a eir vilja helst ekki gista ar, vi teljum a okkur veri htt, a er bi a fra birnar near og sunnar. Vi erum annars bara bnir a sitja og ta okkur gat. Sem leiir hugann a v sem vi viljum vekja athygli en a er starf Unicef meal ftkra. sland er eitt af rkustu lndum heimi en Nepal meal eirra fimm ftkustu. Sumir segja a a s barnalegt a vilja trma hungir og ftkt heiminum. Lklega af v maur er barn egar maur byrjara hugsa um a, en a er ekkert a v aBir  Ama Dablam halda v fram og a er unnt a leggja sitt af mrkum. Til dmis me v a gerast heimsforeldri - sund kall mnui getur bjarga lfum. Njar tlur sem Unicef birti nlega sna a dregi hefur r barnadaua heiminum. N er tla a 9,7 milljnir barna deyji rlega mia vi 13 milljnir ri 1990. T.d. hefur dregi r daua barna r mislingum Afrku um 75% - me einfaldri blusetningu. En hugsi ykkur 9,7 milljnir og essi litlu krli eru alls staar eins. g er rugglega ekki s eini sem trast egar maur sr minningargreinar um ungabrn Mogganum - en sem betur fer er a ekki oft, en hugsi ykkur 9,7 milljnir. Jja ng um mralseringar bili en a er sunnu-dagur og svona. slendingar hafa brugist vel vi og n eru yfir 13.000 heimsforeldrar og stjrnvld hafa einnig studd dyggilega vi baki Uncief slandi sem var sett laggirnar 2004. a leiir hins vegar hugann a v a Alingi slendinga samykkti ri 1971 a veita 0,7% af jarframleislu runarasto n 36 rum sar er etta hlutfall aeins 0,35%. (gti skeika etta er eftir minni). Kannski nja stjrnin okkar breyti essu - ha, Ingibjrg.
Jja kannski maur haldi sig vi klifri campur eitt morgun og svo fram - ...
Gu blessi ykkur,
kvejar 15000 og 700 fetum frNepal.

Undirbningurinn

 grunnbumH, hrna erum vi rtt an. Frekar kalt okunni, a er yfirleitt sl fyrst morgnana svo koma sk og loks oka. Vi erum bnir er vera hrna 5 saman + kokkur astoarkokkur ogrr klifur Sherpar sem maur sr lti, eir eru alltaf ferinni. Hinum megin vi hina er svo risa kampur; Hollendingar, jverjar, Kanar og fl. og fl. fullt af flki leiinni fjalli. Sherparnir eru enn a fixa lnur upp topp. Plani er a fara han mnudaginn upp bir 1, daginn eftir eitthva leiis upp og aftur niur bir 1 og mivikudaginn upp bir 3 og vonandi daginn ar eftir alla lei toppinn. Vi erum gum hndum Simon er frbr fjallamaur og klifrari og svo er Henry Todd sem sr um astuna hr. Hann er einn s strsti Everest leingrunum og var m.a. '97 egar okkar menn fru toppinn. Hann var a rifja upp um daginn a egar eir fru upp var brjla rok og eir komu ekki niur Suurskar kl. 19. Nna er flk venjulega komi anga kl. 15 annig eir hafa urft a taka v. Sherparnir okkar eru one of a kind 2 hafa tv r r fari tvisvar Everest smu vikunni! a ir upp niur og strax upp aftur, a er ofurmannlegt. En a m segja a etta gti ekki veri betra og svo 3 rtta mltir. Viar rlti an niur Pangboche til a fara sturtu en vi hinir bara bnir a chilla. Beztu kvejur til allra klakanum og star- til sumra.

Haralgun 1. bir

Ingvar a klifraJja vi erum komnir aftur grunnbir, stndum blstri eftir 3 rtta mlt sem endai skyrtertu!

trlegt a etta skuli koma r eldhsi sem er stasett hsarst. Frum fyrradag upp efri grunnbir sem eru n reyndar bara tv tjld sem vi settum upp sjlfir deginum ur. r eru 5.400 m. aan frum vi gr upp bir eitt sem sherparnir okkar hfu komi fyrir 5.800 m. h. Viar fkk mikinn hausverk egar vi komum anga en a var ori lii dags og ekki unnt a n niur fyrir myrkur annig a hann urfti a vera uppi og tti svefnlitla ntt. morgun sneru Tony og Viar niur grunnbir en vi Simon frum nstum upp Turninn sem er fyrsta erfia klifri leiinni. etta gekk mjg vel en myndatkugrjurnar sem g er binn a bera bakinu allann tmann fru a sga . a var gott a f sm fingu a nota jmmara, a er svona grja sem maur festir klifurbelti sitt og frir svo upp lnu me hendinni. Jmmarinn lsist um lnuna annig a maur getur ekki dotti, skilj. i geti skoa myndina strri me v a smella essa.
Meira morgun.

kveja,
Viar og Ingvar


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband