26.9.2007 | 14:30
Komnir til Kathmandu

Þetta er sjóðandi pottur, flautandi bílar, mussur, skítur og mengun. Verðum hér á morgun en á föstudaginn fljúgum við til Lukla þar sem trekkið byrjar.
Kærar kveðjur til allra og spes þakkir til allra þeirra sem lögðu okkur lið.
Athugasemdir
Ég hef ykkur með í bænunum mínum - og link á ykkur á heimasíðunni okkar. Gangi ykkur vel!
Jón Þórisson
Jón Þórisson (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 15:50
Frábært að þið séuð komnir til Katmandu, vegni ykkur sem allra best á leiðinni framundan. Verð með þér í huganum kæri bróðir.
Anna og Diddi.
Anna Helgadóttir (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 18:45
Gangi ykkur vel drengir og farið varlega þótt þið hafið ekki skassið með ykkur:) 'eg segi bara eins og systir mín, ég vil fá Viðar heilann heim en skal reyna að passa vel upp á systir mína í fjarveru hans.
Kveðja Hjördís mágkona
Hjördís Jóna Gísladóttir (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 19:20
Guð veri með ykkur elsku Viðar og ferðafélagar. Gangi ykkur allt í haginn og okkur
hlakkar til að hitta ykkur við heimkomu. Við munum fylgjast spennt með ykkur hérna á síðunni.
kv. Gísli og Jóna
Gísli og Jóna (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 20:35
Ohhhh væri nú gaman að vera þarna með ykkur.... en mikið svakalega er ég glöð fyrir ykkar hönd. Áfram strákar! :)
Hulda Gísladóttir (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.