20.10.2007 | 14:54
Frettir af Tolla
Ferdalagid hefur gengid vel hja Tolla. Hann toppadi Kalapatar, Pokalde og endadi a ad taka Island Peak med stael. Tolli og Nima toppudu Island Peak fyrstir manna thann daginn og voru einungis 6 klst a leidinni upp a fjallid. Ad sogn heimamanna telst thad bysna gott.
Tolli heldur thvi heim a leid a morgun sattur vid gud og menn.
Vid hofum ekki fengid neinar fregnir af Ingvari og Ama Dablam crew-inu en bidum spennt.
Sendum godar kvedjur heim,
Vidar og Hulda
Athugasemdir
Ég talaði við Ingvar í morgun - hann var þá komin í grunnbúðir. Þeir voru á toppi Ama Dablam á hádegi í gær (föstudag). Allt gekk vel hjá þeim. Ég sendi Guðmundi ferðasöguna og vonast til að hann setji hana inn á þessa síðu. Ingvar verður svo í Katmandu á miðvikudag og hittir ykkur.
Kær kveðja,
Signý.
Signý Gísladóttir (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 19:14
Ingvar, þú ert hetja dagsins!! Til hamingju. En hvar eru fréttirnar???? Nú er klukkan 8 á laugardagskvöldi og enn engin tíðindi komin inn á síðuna!
Jón Þórisson (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 19:51
Þetta eru frábærar fréttir - til hamingju strákar+ 1 kona ...
Gísli Hjálmar , 20.10.2007 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.